Ég kaus frelsið

Sprednja platnica
Almenna bókafélagið, 7. nov. 2017 - 584 strani

Átakanleg og áhrifamikil sjálfsævisaga verkfræðings frá Úkraínu, sem starfaði hjá Viðskiptanefnd Ráðstjórnarríkjanna í Washington-borg, en sótti 1944 um hæli sem flóttamaður. Hann sagði frá hungursneyðinni í Úkraínu, hreinsunum Stalíns og þrælabúðum. Hún kom fyrst út á íslensku 1950, en er endurútgefin 7. nóvember 2017 á 100 ára afmæli bolsévíkabyltingarinnar í Rússlandi.  

 

Mnenja - Napišite recenzijo

Na običajnih mestih nismo našli nobenih recenzij.

Pogosti izrazi in povedi

O avtorju (2017)

Víktor Kravtsjenko fæddist í Jekaterínoslav í Úkraínu 1905 og lést í New York 1966. Réttarhöld um bók hans í París 1949 snerust upp í réttarhöld um þrælabúðir Stalíns og sótti Kravtsjenko hart að ljúgvitnum ráðstjórnarinnar, en leiddi sjálfur fram fyrrverandi fanga.

Bibliografski podatki